Árangursríkast er að fylla líf sitt kærleika, gleði og ljósi.

Velkominn á vef Sálarrannsóknarfélagsins á Akureyri.

Á skrifstofu félagsins er hægt að fá keypt minningarkort félagsins og gjafabréf

Lífið snýst ekki bara um að lifa á jörðinni heldur hvernig við lifum lífinu.
Ég vel að fylla líf mitt kærleik, gleði og ljósi, fyrir lífið sjálft.
Vonin er bæn hjartans, þrá sálarinnar og ósk hugans.
Þögn er ein tegund bænar þegar við upplifum söngin í þögninni.

Vikan 24. febrúar til 1. mars

Frí heilun á miðvikudaginn frá 16:00 til 17:30. Heitt á könnunni og allir hjartanlega velkomnir.

Agnar Árnason læknamiðill starfar fimmtudaginn 27. febrúar. Lausir tímar.

Sunna Árnadóttir sambandsmiðill starfar einnig fimmtudaginn 27. febrúar. Lausir tímar.

Frí heilun á laugardag 13:15 til 15:15. Heitt á könnunni og allir hjartanlega velkomnir.

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri

saloakr@gmail.com s: 851 1288

 

Dagskrá vetrarins 2019-2020

 

Janúar

8. Starfsemi hefst á nýju ári.

16. Félagsfundur. Hvað er í boði á vorönn ?

 

Febrúar

6. Viðburður. Nánar auglýst þegar nær dregur.

Opnir dagar 22.-23.

 

Mars

5. Viðburður. Nánar auglýst þegar nær dregur.

21. 12:00-16:00 Tarot framhaldsnámskeið með Katrínu Lind.

 

Apríl

4. Bingó.

Opnir dagar 18.-19.

Maí

7. Viðburður. Nánar auglýst síðar.

 21. Aðalfundur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þegar raunir þjaka mig

þróttur andans dvínar

þegar ég á aðeins þig

einn með sorgir mínar.

Gef mér kærleik gef mér trú,

gef mér skilning hér og nú.

Ljúfi drottin lýstu mér,

láttu ætíð ljós frá þér

ljóma í sálu minni.

Gísli frá uppsölum

Forsíða  |  Hollvinur  |  OPJ  |  Heilun  |  Bænarhringur  |  Starfandi miðlar  |  Saga félagsins  |  Lög félagssins  |  Stjórn  | Hafa samband

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri | Strandgötu 37b | 600 Akureyri |  Sími: 851 1288 |  saloakr@gmail.com

Sálarrannsóknarfélag Íslands  |  Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja  |  Sálarrannsóknarfélag Skagafjarðar  |  Sálarrannsóknarfélag Suðurlands  |  Bjarminn Dalvík  |