Hægt er að leigja sal Sálarrannsóknarfélagsins. 

Salur félagsins tekur 40 manns í sæti og hentar vel til allskyns starfsemi s.s námskeiða eða ráðstefna. 

Salurinn er útbúinn borðum, stólum og 65″ sjónvarpstæki sem hægt er að tengja tölvu við. 
Hlýlegur salur með þægilegu andrúmslofti.

Nánari upplýsingar má nálgast í síma 851 1288

 

 

 

 

Sálarrannsóknarfélagið hefur nú stórbætt aðstöðu sína. Sumarið 2016 var ákveðið að hefja endurbætur á aðstöðu félagsins. Efri hæðin skildi nú lagfærð. Verkið varð umfangsmeira en í upphafi var lagt af stað með en útkoman varð stórbætt aðstaða. Aðstöðu herbergjum fjölgað og fundarsalur inréttaður, eldhús og salerni. Þrekvirki var unnið af stjórn Sálarrannóknarfélagsins með aðstoð frá utanaðkomandi vildar vinum. 

Á haust mánuðum 2016 var efri hæð félagsins tekin í notkun og er almenn ánægja innan félagsins með hvað vel hafi tekist til við endurbæturnar.
Um veturinn var ákveðið að kaupa neðri hæðina alla og var ráðist í að innrétta sal á neðri hæðinni, um vormánuðir 2017 var nýr og stærri salur tekin í notkun

Sálarransóknarfélagið hefur nú á að skipa tvo stórglæsilega sali til útleigu.  

Sálarransóknarfélagið hefur nú stórbætt aðstöðu sína. Sumarið 2016 var ákveðið að hefja endurbætur á aðstöðu félagsins. Efrihæðin skildi nú lagfærð. Verkið varð umfangsmeira en í upphafi var lagt af stað með en útkoman varð stórbætt aðstaða. Aðstöðu herbergjum fjölgað og fundarsalur inréttaður, eldhús og salerni. Þrekvirki var unnið af stjórn Sálarransóknarfélagsins með aðstoð frá utanaðkomandi vildar vinum. 

Á haust mánuðum 2016 var efri hæð félagsins tekin í notkun og er almen ánægja innan félagsins hvað vel hafi tekist til við endurbæturnar.
Um veturinn var ákveðið að kaupa neðihæðina alla og var ráðist í að inrétta sal á neðir hæðini, um vormánuðir 2017 var nýr og stærri salur tekin í notkun.

Sálarransóknarfélagið hefur nú á að skipa tvo stórglæsilega sali til útleigu.  

Hér má sjá myndir af framkvæmdunum

Forsíða  |  Hollvinur  |  OPJ  |  Heilun  |  Bænarhringur  |  Starfandi miðlar  |  Saga Sálóak  |  Lög félagssins  |  Stjórn  | Hafa samband

 

Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri | Strandgötu 37b | 600 Akureyri |  Sími: 851 1288 |  saloakr@gmail.com

 

Sálarrannsóknarfélag Íslands  |  Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja  |  Sálarrannsóknarfélag Skagafjarðar  |  Sálarrannsóknarfélag Suðurlands  |  Bjarminn Dalvík  |